Matseðill


Forréttir 

Brauð      300,-/ 600,-
með heimagerðu pestó

Hvítlauksbrauð    900,-
gott að deila

Skelfisk súpa    1650,-
með rjóma og brauði

Súpa hússins     1250,-
grænmetissúpa m/rjóma og brauði 

Ferskt salat    1500,- 

 Risarækjur    2300,-
í pestólegi á salatbeði


Léttir réttir

Til að deila eða fyrir einn að njóta

    Fiskur og franskar     2000,-
Með salati og hunangsinnepssósu

Naan með BBQ grís    2200,-
Með rifnum grís í BBQ og piparmayo, bakað með osti og er borið fram með salati

Risarækjur    2300,-
Í pestólegi á salatbeði

Vegan salat     2500,-
Með grilluðu grænmeti, berjum og pesto olíu

Kjúklinga salat    2900,-
Það ferskasta hverju sinni með berjum og hunangsinnepssósu


Aðalréttir

Vegan bollur    3900,-
Með rótargrænmeti, salati og trufflu couscous

Sitrus Lax    4500,-
Með gulrótamayo og basil kartöflusalat

Hraunsnefs grís     4700,-
Í rjómasveppasósu með hvítlauksristuðum sveppum, kúrbítsstrimlum og sætkartöflu teningum

Hraunsnefsnaut    5200,-
Með piparsósu, bökuðu rótargrænmeti og trufflu kartöflum 


Samlokur

Grísasamloka    2450,-
Með káli, og piparmayo

Nautasamloka    2650,-
100%nautakjöt   
Með rauðlauk, papriku, sveppum, salati og béarnaise sósu

Kjúklinga samloka    2550,-
Með káli, sveppum, tómötum, rauðlauk og hungansinnepssósu

Vegan samloka    2450,-
Með pesto, káli og bökuðu grænmeti  

Borið fram á heimabökuðu brauði


Hamborgarar

Venjulegur ostborgari    2450,-
Með osti, káli og hamborgara sósu

Hraunsnefs    2650,-
Með osti, brie, hunangsinnepssósu, káli, tómötum og rauðlauk

Klassískur   2750,-
BBQ grillaður með beikoni, osti, káli, papriku, rauðlauk og hamborgara sósu 

Béarnaise    2650,-
Með sveppum, káli, papriku, rauðlauk og béarnaise sósu

Gerð'ann tvöfaldan - 500,-

Þrefaldur grís    2950,-
100% grísakjöt
 
BBQ grísaborgari, beikon og rifið grísakjöt með piparmayo, rauðlauk, sveppum og káli 

öllum borgurum má breyta í grænmetis

Allir hamborgarar eru með 100% nautakjöti beint 
frá Hraunsnefi og bornir fram með frönskum


Barnamatseðill

Grjónagrautur    900,-
Með kanilsykri og mjólk

Kjúklinganaggar    1000,-
Með frönskum og tómatsósu

Fiskur & franskar    1000,-
Með tómatsósu 

Borgari    1100,-
Með hamborgarasósu og frönskum


Eftirréttir

Ískúlur   1200,-
Með súkkulaðisósu og rjóma

Súkkulaðimús    1800,-
Með saltkaramellusósu og rjóma

Epla kaka 1800,-
Með ís og rjóma

Volg súkkulaðikaka    1800,-
Með ís og rjóma

Vaffla    1200,-
Með ís og súkkulaðisósu eða sultu og rjóma

Krakka ís    600,-
Með súkkulaðisósu og þeyttum rjóma 

50% afsláttur af eftirréttum fyrir kl 17:00


Hraunsnef Sveitahótel
311 Borgarnes
Iceland

+354 435-0111
hraunsnef@hraunsnef.is

Veitingastaðurinn er opinn alla daga
frá 12:00 - 21:00


© 2015 Hraunsnef Sveitahótel ehf. - Kt. 520115 2500 - VSK 119143