Matseðill


Forréttir 

Brauð     400,- /700,-
með heimagerðu pestó olíu 

Hvítlauksbrauð     900,-
með osti 

Grænmetissúpa 1450,-
með rjóma og brauði

Skelfisk súpa      2150,-
með rjóma og brauði

Forréttar salat   1500,- 
það ferskasta hverju sinni

Risarækjur        2200,-
í pestólegi á salatbeði 

Gott að deila / Good to share

Spínat ídýfa       1900,-
með ætiþistlum, hvítlauk og ostum borin fram með grilluðu basil-naan brauði, gulrótum og agúrkum

Naan með BBQ grís   2200,-
með rifnum grís í BBQ og piparmayo, bakað með osti og er borið fram með salati 


Aðalréttir

Fiskur og franskar 2500,-
með salati og hunangsinnepssósu

Veganbollur        3900,-
með rótargrænmeti, fersku salati og couscous 

Sitrus Lax    4500,-
með rótargrænmeti og basil kartöflusalati

Hraunsnefs grís   4700,-
hamborgarhryggur með sinnepssósu, kúrbítsstrimlum og sætkartöflum

Lamb 4900,-
með bláberjasósu, rótargrænmeti og hvítlauks kartöflum

Hraunsnefs naut 5200,-
með piparsósu, rótargrænmeti og trufflu kartöflum


Samlokur og salöt

Grísa samloka 2650,-
Grísa salat 2850,-
Í bbq með piparmayo

Nautasamloka 2950,-
Nautasalat   3150,-
með rauðlauk, papriku, sveppum og béarnaise sósu

Kjúklinga samloka 2750,-
Kjúklinga salat
2950,-
með sveppum, tómötum, rauðlauk og hunangssinnepssósu

Vegansamloka 2550,-
Vegansalat
2750,-
með pesto og bökuðu grænmeti

Samlokur eru bornar fram á heimabökuðu brauði með frönskum.

Salötin eru blanda af því ferskasta sem eldhúsið hefur uppá að bjóða.


Hamborgarar

Venjulegur ostborgari100% Nautakjöt 2550,-
með osti, káli, og hamborgara sósu

Lamborgari  100% Lamb 2650,-
Teriyaki lamborgari með hvítlaukssósu, sýrðum rauðlauk og káli

Hraunsnefs  100% Nautakjöt 2750,-
með osti, brie, hunangssinnepssósu, káli, tómötum og rauðlauk

Béarnaise  100% Nautakjöt   2850,-
með steiktum sveppum, káli, papríku, rauðlauk og béarnaise sósu

Klassískur 100% Nautakjöt  2950,-
BBQ grillaður með beikoni, osti, káli, papríku, rauðlauk og hamborgara sósu

Þrefaldur grís  100% Grísakjöt 2950,-
BBQ grísaborgari, beikon og rifið grísakjöt með piparmayo, rauðlauk, sveppum og káli

gerð´ann tvöfaldan - make it double  - 650,-


Barnamatseðill

Grjónagrautur    900,-
Með kanilsykri og mjólk

Kjúklinganaggar    1000,-
Með frönskum og tómatsósu

Fiskur & franskar    1000,-
Með tómatsósu 

Borgari    1100,-
Með hamborgarasósu og frönskum


Eftirréttir

Ískúlur   1200,-
Með súkkulaðisósu og rjóma

Súkkulaðimús    1800,-
Með saltkaramellusósu og rjóma

Epla kaka 1800,-
Með ís og rjóma

Volg súkkulaðikaka    1800,-
Með ís og rjóma

Vaffla    1200,-
Með ís og súkkulaðisósu eða sultu og rjóma

Krakka ís    600,-
Með súkkulaðisósu og þeyttum rjóma 

50% afsláttur af eftirréttum fyrir kl 17:00


Hraunsnef Sveitahótel
311 Borgarnes
Iceland

+354 435-0111
hraunsnef@hraunsnef.is

Veitingastaðurinn er opinn alla daga
frá 12:00 - 21:00


© 2015 Hraunsnef Sveitahótel ehf. - Kt. 520115 2500 - VSK 119143