Hádegis hópamatseðill

15 manns eða fleiri

Tilboðið er í boði á milli 12 - 15 / Available between 12 - 3 pm

Súpa með brauði - Soup with bread    1250,-


BBQ grísa naan - BBQ pulled pork naan 1900,-
með pipar mayo, bakað með osti og borið fram með salati
with pepper mayo, baked with cheese and served with salad


Ostborgari - Cheeseburger 2200,-
með hamborgarasósu, káli og frönskum
With hamburger sauce, lettuce and french fries


Fiskur og franskar - Fish and chips 2200,-
með salati og hunangsinnepssósu
with salad and honey mustard sauce


Kjúklingasalat - Chicken salad 2500,-
með pestó, fersku salati og hunangssinnepssósu  
- má breyta í VEGAN án kostnaðar
with pesto, fresh salad and honey-mustard sauce  
- can be made VEGAN without any extra cost.


Þessir tilboðsréttir eru einungis afgreiddir eins og fram kemur á seðli en gestir í hópnum geta pantað sér af almennum matseðli en þeir réttir eru aðeins afgreiddir eftir að búið er að afgreiða allt af hópamatseðli.

These special offers are only served as they appear on this menu, guests can also order from the main menu but that order will only be served after all items from the group menu have been served.

kaffi/te fylgir öllum hádegisverðum - All lunches come with coffee/tea  Tveggja og Þriggja rétta matseðlar

12 manns eða fleiri

Tveggjarétta kvöldverður 
Óvissu matseðill

5900,-


Tveggjarétta kvöldverður I:
Súpa hússins með heimabökuðu brauði
Bökuð kjúklingabringa með sætkartöflum, salati og fetaosti

5200,-


 Tveggjarétta kvöldverður II
Bruchetta með sveppum og baconi
Grillað lamb með sveppasósu*

5600,-


Tveggjarétta kvöldverður III
Hraunsnefs grís með sveppasósu
Volg eplakaka með rjóma

5900,-


Þrírétta kvöldverður
Óvissu matseðill

6900,-


Þrírétta kvöldverður I:
Bruchetta með hvítlauksristuðum sveppum baconi og fetaosti
Sítrus lax með gulrótarmayo*
Ískúlur með súkkulaðisósu og rjóma

6200,-


 Þrírétta kvöldverður II:
Pestó rækjur á salatbeði
Grillað lamb með bláberjaosti og anis sósu*
Súkkulaðimús með saltkaramellusósu og rjóma

6800,-


 Þrírétta kvöldverður III:
Skelfisksúpa með heimabökuðu brauði
Nautavöðvi með piparsósu*
Súkkulaðikaka með súkkulaði sósu og rjóma

7200,-


Kaffi/te og súkkulaði moli fylgir öllum tveggja og þriggja rétta hópa matseðlum.

*réttinum fylgir bakað grænmeti og kartöflur að hætti kokksins*Hópatilboð miðast við að allir í hópnum séu með sama matseðil.

*Verð miðast við að maturinn sé greiddur í einu lagi fyrir hópinn.

*Greiða þarf fyrir þann fjölda sem pantað er fyrir en þá er átt við að gefin sé upp lokatala ekki seinna en kvöldinu áður.

*Ef upp koma afföll samdægurs þarf að greiða 50% af uppsettu verði þ.e. efniskostnaður.

*Ef um er að ræða grænmetisætur eða ef einstaklingur í hópnum er með óþol fyrir ákeðnum fæðutegundum, þarf að láta vita af því svo hægt sé að bregðast við því án auka tilkostnaðar.

*Mikilvægt er að hafa í huga að tímasetningar séu nákvæmar til að tryggja gæði matarins. Ef seinkun verður á hóp þarf að láta vita tímanlega svo að hægt sé að gera ráðstafanir.

Hraunsnef Sveitahótel
311 Borgarnes
Iceland

+354 435-0111
hraunsnef@hraunsnef.is

Veitingastaðurinn er opinn alla daga
frá 12:00 - 21:00


© 2015 Hraunsnef Sveitahótel ehf. - Kt. 520115 2500 - VSK 119143