Hádegi

Verð 1. 10 - 25 manns / Verð 2. 26- 49 manns / Verð 3. 50 + manns*


Súpa og brauð

(borið á borð)

Súpa hússins

Matarmikil grænmetissúpa, tómat- og rjómalöguð,
heimabakað brauð með smjöri og pestóolíu.

kaffi/te og súkkulaði moli

1590,- / 1390,- / 1250,- 


Naan með súpu og salati

(borið á borð)

1/2 nanbrauð toppað með pulled nauti, bernaise sósu og bræddum osti  (hægt að breyta í grænmetis)

Súpa með ábót, brauð og salat til hliðar

kaffi/te og súkkulaðimoli á eftir

2400,- / 2200,- / 2000,-


Borgari eða Samloka*

(borið á borð)

Hamborgari með ost, káli og sósu borin fram með frönskum 

Eða

Samloka með rifnu grísakjöti í bbq sósu, káli og piparmayo borin fram með frönskum

kaffi/te og súkkulaðimoli á eftir

2500,- / 2300,- / 2100,-

*Við þurfum amk 1 klst fyrirvara á hversu margir taka hvorn réttinn


Chililax

(borið á borð)

Ofnbakaður lax með chillihúp sætum kartöfluteningum salati og kaldri hvítlaukssósu
kaffi/te og súkulaðimoli á eftir

3000,-/ 2800,- /2600,-


Bæta við eftirrétt

Ískúlur með súkkulaðisósu
eða
volg eplakaka með rjóma

800,-

ath verð miðast við að allir í hópnum séu með sama eftirrétt

Kvöldverðir

Lágmark 30 fullorðnir í hlaðborð

Verð 1. 30 - 39 manns / Verð 2. 40- 49 manns / Verð 3. 50 + manns*


Smáréttahlaðborð:

Bragðmiklir kjúklingvængir með hvítlaukssósu og salati
Kjötbollur með heitri chilli rjómaostasósu
Tortillavafningar með skinku rjómaosti og salsa
Tortillaflögur með rjómaostasalsa
Rækjuhalar með thai sweet sósu
Kjúklinganaggar með mangó sósu
Brauð, pesto og heimatilbúnir rjómaostar
Kex, sultur og ávextir
Kaffi/te og súkkulaði moli

4800,- / 4400,- / 4000,-


 Einfalt grill hlaðborð:

Grillaðar lambalærissneiðar
Bakað kartöflugratín
Maísbaunir og kartöflustrá
kaldar sósur
pastasalat
salat og salatsósur
Kaffi/te og súkkulaði moli

4500,- / 4200,- / 3900,- 


Grill hlaðborð:

Súpa dagsins með heimabökuðu brauði
Grillaðar lambalærissneiðar
Grillaður lax með sætum chili hjúp
Grillaðar kjúklingabringur í rjómapestó kryddlegi
Bakað kartöflugratín
Kartöflusalat
Hvítlauks ristaðir sveppir og laukur
Maísbaunir og kartöflutrá
kaldar sósur
Ferskt salat
Ís með súkkulaðisósu
Kaffi/te og súkkulaði moli

5700,- / 5500,- /5200,-


 Kvöldverðar hlaðborð:

Forréttir

salat með djúpsteiktum rækuhölum sætri chilli sósu
salat með kjúklingaspjótum, mangó sósu

Aðalréttir

Kjúklingaleggir með kartöflustáum
Bayonskinka með hvítlaussósu
Pestófyllt lambalæri með rjómasveppasósu
Kartöflu gratín
Kartöflusalat
pastasalat með ólífum og sólþurrkuðum tómötum
Hvítlauks ristaðir sveppir og laukur
Maísbaunir og kartöflutrá
Kaldar sósur
Ferskt salat

Eftirréttir

Skyrkaka með bláberjasósu
súkkulaðikaka með rjóma
Kaffi/te og súkkulaði moli

6000,- / 5700,- / 5500,-


Tveggja og Þriggja
rétta


Verð á hópamatseðli miðast við a.m.k. 12 manns*


 
Tveggjarétta kvöldverður 

Óvissu matseðill

5900,-


Tveggjarétta kvöldverður I:

Súpa hússins með heimabökuðu brauði
Bökuð kjúklingabringa með sætkartöflum, salati og fetaosti
kaffi/te og súkkulaði moli

5200,-


 Tveggjarétta kvöldverður II

Bruchetta með sveppum og baconi
Grillað lamb með sveppasósu* 
Kaffi/te og súkkulaði moli

5600,-


Tveggjarétta kvöldverður III

Hraunsnefs grís með sveppasósu
Volg eplakaka með rjóma
Kaffi/te og súkkulaði moli

5900,-


 
Þrírétta kvöldverður

Óvissu matseðill

6900,-


Þrírétta kvöldverður I:


Salat með heimagerðri hráskinku og fetaosti
Chilli lax með gulrótarmayo*
Ískúlur með súkkulaðisósu og rjóma
Kaffi/te og súkkulaði moli

6200,-


 Þrírétta kvöldverður II:

Pestó rækjur á salatbeði
Grillað lamb með bláberjaosti og anis sósu*
Súkkulaðimús með saltkaramellusósu og rjóma
Kaffi/te og súkkulaði moli

6800,-


 Þrírétta kvöldverður III:

Skelfisksúpa með heimabökuðu brauði
Nutavöðvi með piparsósu*
Súkkulaðikaka með súkkulaði sósu og rjóma
Kaffi/te og súkkulaði moli

7200,-


*réttinum fylgir bakað grænmeti og kartöflur að hætti kokksins

*Hópatilboð miðast við að allir í hópnum séu með sama matseðil.

*Verð miðast við að maturinn sé greiddur í einu lagi fyrir hópinn.

*Greiða þarf fyrir þann fjölda sem pantað er fyrir en þá er átt við að gefin sé upp lokatala ekki seinna en kvöldinu áður.

*Ef upp koma afföll samdægurs þarf að greiða 50% af uppsettu verði þ.e. efniskostnaður.

*Ef um er að ræða grænmetisætur eða ef einstaklingur í hópnum er með óþol fyrir ákeðnum fæðutegundum, þarf að láta vita af því svo hægt sé að bregðast við því án auka tilkostnaðar.

*Mikilvægt er að hafa í huga að tímasetningar séu nákvæmar til að tryggja gæði matarins. Ef seinkun verður á hóp þarf að láta vita tímanlega svo að hægt sé að gera ráðstafanir.

Hraunsnef Sveitahótel
311 Borgarnes
Iceland

+354 435-0111
hraunsnef@hraunsnef.is

Veitingastaðurinn er opinn alla daga
frá 12:00 - 21:00


© 2015 Hraunsnef Sveitahótel ehf. - Kt. 520115 2500 - VSK 119143