Smáhýsi


Við bjóðum uppá tvö 15 fm smáhýsi. Þau eru útbúin með hjónarúmi 140 x 200 cm, sér klósetti, sjónvarpi og eldhúskrók. Gistirými fyrir 2 mannskjur

Einnig bjóðum við uppá eitt 25 fm smáhýsi sem er útbúið með hjónarúmi 140 x 200 cm með koju yfir 80 x 190 cm ásamt einu einstaklingsrúmi 90 x 200 cm og svefnsófa 110 x 190 cm. Sér klósett og sturta, eldhúskrókur og sjónvarp er í húsinu. Gistirými fyrir allt að 5 manns.

Hægt er að leigja smáhýsin með eða án sængurfata 

Án sængurfata eru smáhýsin eins og svefnpokapláss þ.e. enginn sængurföt, ekki handklæði eða sloppar

Með sængurfötum fylgja einnig handklæði og sloppar

Verðtafla smáhýsa með WC og sturtu 2014


 

    Verð 2017
1. feb - 30. apr
1. - 31. maí
1. jun - 31 ág
1. sep - 14. okt
15. okt - 22 des
15 fm smáhýsi (án sængurfatnaðar) EKKI Í BOÐI 16.000 kr. 20.000 kr. 16.000 kr. EKKI Í BOÐI
25 fm smáhýsi (án sængurfatnaðar) EKKI Í BOÐI 20.000 kr. 25.000 kr. 20.000 kr. EKKI Í BOÐI
Sængurfatnaður og handklæði á mann EKKI Í BOÐI 2.500 kr. 2.500 kr. 2.500 kr. EKKI Í BOÐI
Morgunmatur EKKI Í BOÐI 2.100 kr. 2.500 kr. 2.200 kr. EKKI Í BOÐI

Hraunsnef Sveitahótel
311 Borgarnes
Iceland

+354 435-0111
hraunsnef@hraunsnef.is

Veitingastaðurinn er opinn alla daga
frá 12:00 - 21:00


© 2015 Hraunsnef Sveitahótel ehf. - Kt. 520115 2500 - VSK 119143