Tilboð 


Innifalið í verði er gisting og morgunverður ásamt neðangreindum matseðlum. 

Verð gilda 1 jan - 30 apríl 2018

Matseðill 1


 • Nan brauð toppað með rifnu grísakjöti í bbq sósu bakað með osti borið fram með salati
 • Ískúlur með súkkulaðisósu og rjóma

11.900,- á mann miðað við tvo saman í herbergi
15.900,- fyrir einn í herbergi

Matseðill 2


 • Bakaðar kjúklingalundir með sætkartöflum, fetaosti og fersku salati
 • Súkkulaðikaka með rjóma

13.500,- á mann miðað við tvo saman í herbergi
17.500,- fyrir einn í herbergi

Matseðill 3


 • Súpa húsins með heimabökuðu brauði
 • Sítrus lax með basilkartöflum og gulrótar mayo

  13.900,- á mann miðað við tvo saman í herbergi
  17.900,- fyrir einn í herbergi  

Matseðill 4


 • Pesto rækjur á salati
 • Hraunsnefs grís með sætkartöflum
 • Volg eplakaka með ís og rjóma

15.900,- á mann miðað við tvo saman í herbergi
19.900,- fyrir einn í herbergi

Matseðill 5


 • skelfísksúpa með heimaböðuðu brauði
 • Grillað Lamb með basil kartöflum, bökuðu grænmeti og bláberjasósu
 • Súkkulaðimús með saltkaramellusósu og rjóma

16.900,- á mann miðað við tvo saman í herbergi
20.900,- fyrir einn í herbergi

Matseðill 6


 • Bruchetta með hvítlauksgrilluðum sveppum og Baconi
 • Nautavöðvi með trufflu kartöflum, bökuðu grænmeti og piparsósu
 • volg súkkulaði kaka með ís og rjóma

17.500,- á mann miðað við tvo saman í herbergi
21.500,- fyrir einn í herbergi

Verðin miðast við að allir séu með sama matseðil. þó er ekkert mál að taka tillit til mataróþols, grænmetisæta og þessháttar ef við erum látin vita með a.m.k. dags fyrirvara, án aukakostnaðar til þess að við getum verið undirbúin.  Verin eiga aðeins við þegar bókað er fyrirfram
 Ef áhugi er á öðrum samsetingum á matseðli þá látið okkur vita og við búum til verð í það.
 Til að bóka þessi tilboð hafið þá samband með tölvupósti á hraunsnef@hraunsnef.is

Bóka Tilboð

Hraunsnef Sveitahótel
311 Borgarnes
Iceland

+354 435-0111
hraunsnef@hraunsnef.is

Veitingastaðurinn er opinn alla daga
frá 12:00 - 21:00


© 2015 Hraunsnef Sveitahótel ehf. - Kt. 520115 2500 - VSK 119143