Hópa Tilboð 


Innifalið í verði er gisting og morgunverður ásamt neðangreindum matseðlum. 

Verð gilda 1 jan - 31 mai 2019

Verðin miðast við að allir séu með sama matseðil. þó er ekkert mál að taka tillit til mataróþols, grænmetisæta og þessháttar ef við erum látin vita með a.m.k. dags fyrirvara, án aukakostnaðar til þess að við getum verið undirbúin.  Verin eiga aðeins við þegar bókað er fyrirfram
 Ef áhugi er á öðrum samsetingum á matseðli þá látið okkur vita og við búum til verð í það.
 Til að bóka þessi tilboð hafið þá samband með tölvupósti á hraunsnef@hraunsnef.is

Bóka Tilboð

Hraunsnef Sveitahótel
311 Borgarnes
Iceland

+354 435-0111
hraunsnef@hraunsnef.is

Veitingastaðurinn er opinn alla daga
frá 12:00 - 21:00


© 2015 Hraunsnef Sveitahótel ehf. - Kt. 520115 2500 - VSK 119143