Aðstaða


 

Leiksvæði

  • Á leiksvæði fyrir börn er sandkassi, borð og bekkur, trampólin, rólur og "ramba" vegasalt auk allra þeirra ævintýra sem náttúran býður upp á.

Trampólín

  • Börn jafnt sem fullorðnir geta haft gaman að því að skemmta sér á trampólíninu. Það er þó mikilvægt að huga vel að öryggi.

Heitir pottar

  • Það er alltaf gaman að busla í vatni. Hér er hægt að velja um að leika sér á tjörninni í gúmmíbát eða að slappa af í unaðslega heitum pottum.

Sandkassi

  • Í sandkassanum verða til hugmyndir af höllum farmtíðar.

Skoðunarferðir um dýraríkið

  • Margar sortir af dýrum er að finna á Hraunsnefi og gaman er að halda í skoðunarferð og sjá dýrin og jafnvel fá smá brauð og gefa þeim.

Hraunsnef Sveitahótel
311 Borgarnes
Iceland

+354 435-0111
hraunsnef@hraunsnef.is

Veitingastaðurinn er opinn alla daga
frá 12:00 - 21:00


© 2015 Hraunsnef Sveitahótel ehf. - Kt. 520115 2500 - VSK 119143